Tónleikur

Jóhannes Brams strengjakvartett op.51.nr.2

Í Tónleik dagsins verður leikinn strengjakvartett op. 51 nr. 2 eftir Johannes Brahms. Hann samdi aðeins þrjá strengjakvartetta og var orðinn fertugur áður en fyrsti dagsins ljós og sem við heyrum í dag var annar í röðinni. Það var ekki vegna þess hann hefði ekki áhuga á forminu, því hann hafði oft reynt semja á þessu formi, en ekki tekist fyrr en þetta. Brahms var samt meistari kammertónlistarinnar þótt annað form væri honum auðveldara. Engir erfiðleikar heyrast þó á kvartettinum, þetta er falleg og yndisleg tónsmíð sem vel er þess virði kynnast. Umsjón: Ingibjörg Eyþórsdóttir

Frumflutt

2. des. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Tónleikur

Tónleikur

Tónleikur er þáttur um tónlistarstefnur og tónlistarfræði, tónlistarmenn, tónskáld og tónlistarflytjendur.

Umsjón: Ingibjörg Eyþórsdóttir

Áður á dagskrá veturinn 2008-2009

Þættir

,