Jóhannes Brams strengjakvartett op.51.nr.2
Í Tónleik dagsins verður leikinn strengjakvartett op. 51 nr. 2 eftir Johannes Brahms. Hann samdi aðeins þrjá strengjakvartetta og var orðinn fertugur áður en sá fyrsti sá dagsins ljós…

Tónleikur er þáttur um tónlistarstefnur og tónlistarfræði, tónlistarmenn, tónskáld og tónlistarflytjendur.
Umsjón: Ingibjörg Eyþórsdóttir
Áður á dagskrá veturinn 2008-2009