Tónleikur

Robert og Clara Schumann

Robert Schumann, sem var uppi á árunum 1810-1856 er sjálfsögðu þekktastur fyrir píanótónlist sína og sönglög, en auk þess samdi hann tónlist af flestum hinna klassísku forma, sinfónísk verk og ýmiss konar kammertónlist, þar á meðal auðvitað strengjakvartetta. Kona hans Clara Schumann var líka tónskáld og var helst þekkt fyrir sönglög sín og píanóverk. Hún samdi enga strengjakvartetta, en við munum heyra einn ljóðabálk eftir hana.

Umsjón: Ingibjörg Eyþórsdóttir

Frumflutt

25. nóv. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Tónleikur

Tónleikur

Tónleikur er þáttur um tónlistarstefnur og tónlistarfræði, tónlistarmenn, tónskáld og tónlistarflytjendur.

Umsjón: Ingibjörg Eyþórsdóttir

Áður á dagskrá veturinn 2008-2009

Þættir

,