Krakkakastið

Söngleikir

Í þættinum í dag fjallar Fríða María um uppáhalds söngleikina sína. Við heyrum tóndæmi úr Hamilton, Beetlejuice, Annie, Mary Poppins og fleiri skemmtilegum söngleikjum í bland við fróðleiksmola.

Birt

19. jan. 2021

Aðgengilegt til

14. sept. 2022
Krakkakastið

Krakkakastið

Umsjón: Fríða María Ásbergsdóttir.