Krakkakastið

Berglind Festival

Berglind Festival er fræg fyrir taka viðtöl við annað fólk, en hvað gerist þegar hún er sjálf í viðtali? Þær Fríða og Berglind ræða allt milli himins og jarðar; múmínbolla, tölvuleiki, ferðalög, viðtalstækni, vandræðaleg augnablik og hlátursköst. Hvað gerir maður ef það kemur svo allt í einu jarðskjálfti í miðju viðtali?

Viðmælandi: Berglind Festival

Umsjón: Fríða María Ásbergsdóttir

Frumflutt

9. mars 2021

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Krakkakastið

Krakkakastið

Umsjón: Fríða María Ásbergsdóttir.

Þættir

,