Krakkakastið

Á ferð og flugi um Noreg

Fríða María elskar ferðast og í hverjum þætti tekur hún fyrir land sem hún hefur þegar ferðast til eða langar koma til í framtíðinni. Í þessum þætti fer hún í huganum til Noregs þar sem ýmislegt kemur við sögu, lífvörður konungs sem er mörgæs, brúnn ostur, seinni heimsstyrjöldin og fleira.

Gestur þáttarins er Ellen Heba en hún fæddist í Noregi og bjó þar til hún var sex ára.

Viðmælandi: Ellen Heba Júlíusdóttir.

Stjórnandi: Fríða María Ásbergsdóttir.

Verkleg umsjón: Ingibjörg Fríða Helgadóttir.

Frumflutt

26. okt. 2021

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Krakkakastið

Krakkakastið

Umsjón: Fríða María Ásbergsdóttir.

,