Krakkakastið

Ida Karólína og Elís Frank

Núna er apríl og þá er líka blár apríl. Markmiðið með bláum apríl er fræða fólk um einhverfu og því mun það vera þema þáttarins í mánuðinum. Í þessum þætti spjallar Fríða við tvíburasystkinin Idu Karólínu og Elís Frank en þau eru fimmtán ára. Elís Frank er með einhverfu og þau þekkja því vel til einhverfu. Í hverju er Elís góður sem Idu finnst erfitt? Í hverju er Ida góð sem Elís finnst erfitt? Hvað vilja þau fólk viti um einhverfu? Stórskemmtilegt spjall með góðri tónlist í bland.

Viðmælendur: Ida Karolína Harris og Elís Frank Stephen.

Umsjón: Fríða María Ásbergsdóttir

Frumflutt

20. apríl 2021

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Krakkakastið

Krakkakastið

Umsjón: Fríða María Ásbergsdóttir.

Þættir

,