19:40
Hvítasunna í skáldskap og ræðum
Hvítasunna í skáldskap og ræðum

Umsjón Gunnar Stefánsson.

Þór Tulinius les þessa texta: Úr Postulasögunni, sálminn „Þinn andi, Guð“ eftir Valdimar Briem, Fermingin, kvæði eftir Tegner í þýðingu Matthíasar Jochumssonar, Svefnrof, ljóð eftir Tómas Guðmundsson og Úr hvítasunnuræðu eftir Harald Níelsson.

Umsjónarmaður les: Úr Sögu daganna eftir Árna Björnsson og Úr hvítasunnuræðu eftir Sigurbjörn Einarsson.

Heimir Steinsson les þýingu sína á hvítasunnusálmi eftir Grundtvig. Páll Ísólfsson leikur úr Toccötu eftir Bach og danskur kór syngur I al sin glans nu staaler solen, hvítasunnusálm Grundtvigs.

Ekki leyfi fyrir netáhorf eftir útsendingu.
Lengd: 40 mín.
,