Sunnudagur með Rúnari Róberts

28. maí

Við heyrðum topplagið í Bandaríkjunum á þessum degi árið 1983, sem var Flashdance... what a feelin' með Irene Cara, viðburðir vikunnar framundan skoðaðir sem og hvað er um vera í sportinu. Eitís plata vikunnar var The Miracle með Queen en platan kom út 1989. Þá átti Kylie Minogue Nýjan ellismell vikunnar í laginu Padam padam.

Lagalisti:

Grafík - Húsið Og Ég

Donna Summer - This Time I Know It's For Real

Genesis - Throwing it all away

Modern Talking - You can win if you want

Romy - Enjoy Your Life

Skítamórall - Sælan

Tina Turner - When The Heartache Is Over

Queen - I Want It All (Af Eitís plötu vikunnar)

Queen - Breakthru (Af Eitís plötu vikunnar)

Rick Astley - Never Gonna Give You Up

Depeche Mode - Ghosts Again

LL Cool J - I need love

15:00

Björk - Afi

Basement Jaxx - Red Alert

Chris DeBurgh - Missing you

Snorri Helgason - Gerum okkar besta

Nik Kershaw - The Riddle

Harry Styles - Satellite

Elvis Costello - Everyday I Write The Book

Irene Cara - Flashdance...What A Feeling (Topplagið í USA 1983)

Flott og Ólafur Darri - L'amour

Todmobile - Ég Vil Brenna

Kylie Minogue - Padam Padam (Nýr ellismellur vikunnar)

Yes - Owner of a lonely heart

Rikshaw - Same as before

Frumflutt

28. maí 2023

Aðgengilegt til

27. maí 2024
Sunnudagur með Rúnari Róberts

Sunnudagur með Rúnari Róberts

Rúnar Róberts í huggulegum helgargír og spyr hvernig var helgin og hvernig verður vikan framundan?

Þættir

,