Sunnudagur með Rúnari Róberts

Sunnudagur með Rúnari Róberts

Við heyrðum topplagið í Bretlandi á þessum degi, 24. mars árið 1985, sem var lagið Easy lover með Philip Bailey og Phil Collins. Eitís plata vikunnar var Songs from the Big Chair frá 1985 með Tears for Fears. Nýjan ellismell vikunnar áttu Bon Jovi með lagið Legendary, þá var Eitís 12 tomma vikunnar lagið You're My Heart, You're My Soul með Modern Talking.

Lagalisti:

14:00

Kasper Bjørke ásamt Systrum og Sísý Ey - Conversations

Eurythmics - Right by Your Side

Blur - Parklife

Philip Bailey og Phil Collins - Easy Lover (Topplagið í Bretlandi 1985)

YG Marley - Praise Jah In the Moonlight

Rockwell ásamt Michael Jackson - Somebody watching me

R.E.M. - Everybody Hurts

Á móti sól - Okkur líður samt vel

Modern Talking - You're My Heart, You're My Soul (Tólf tomma vikunnar)

Blondie - Sunday girl.-

Climie Fisher - Rise to the Occasion

15:00 Helgi Björnsson - Himnasmiður

OMD - Enola Gay

Tears for fears - Shout (Eitís plata vikunnar)

Tears for fears - Everybody Wants To Rule The World (Eitís plata vikunnar)

Una Torfadóttir - Fyrrverandi

Billy Ocean - Loverboy

Bubbi og Katrín Halldóra - Án Þín

Nena - 99 Luftballons (Afmælisbarn dagsins)

Howard Jones - No one is to blame

Bon Jovi - Legendary (Nýr ellismellur vikunnar)

Friðrik Dór og Bríet - Hata hafa þig ekki hér

AC/DC - You shook me all night long

Frumflutt

24. mars 2024

Aðgengilegt til

24. mars 2025
Sunnudagur með Rúnari Róberts

Sunnudagur með Rúnari Róberts

Rúnar Róberts í huggulegum helgargír og spyr hvernig var helgin og hvernig verður vikan framundan?

,