Sunnudagur með Rúnari Róberts

17. september

Í september lengist þátturinn og er í loftinu frá 12:40 til 16.

Við heyrðum topplagið í Bretlandi á þessum degi, 17. september, árið 1986, sem var Don't leave me this way með The Communards. Viðburðir vikunnar framundan skoðaðir sem og hvað er um vera í sportinu. Eitís plata vikunnar var Dead ringer með Meat Loaf en platan kom út 4. september 1981. Nýjan ellismell vikunnar átti Colin Hay úr Men at work með nýja útgáfu af eigin lagi sem kom upphaflega út 1990 en er finna á nýjustu plötu kappans.

Lagalisti:

PÁLMI GUNNARSSON - Ég skal breyta heiminum.

THE WHITE STRIPES - My doorbell.

THE GOSSIP - Move in the right direction.

BILLIE EILISH - What Was I Made For.

TEARS FOR FEARS - Mad World.

BRÍET & ÁSGEIR - Venus.

NÝDÖNSK - Á plánetunni jörð.

THE BLACK KEYS - Gold On The Ceiling.

ÁRNÝ MARGRÉT - I went outside.

UNNSTEINN - Andandi.

Rick Springfield - Jessie's girl.

Adele - Someone Like You.

GEORGE MICHAEL - Amazing.

BAKAR - Alive!.

Helgi Björnsson - Ég Skrifa Þér Ljóð Á Kampavínstappa.

JAKE BUGG - Lightning Bolt.

ELTON JOHN - Rocket Man (I Think It's Going To Be A Long Long Time).

DUA LIPA - Dance The Night.

MUSE - Starlight.

14:00

ELÍN HALL - Rauðir draumar.

ELECTRIC LIGHT ORCHESTRA - Cunfusion.

PÍLA - Nobody.

COMMUNARDS - Don't leave me this way. (Topplagið í Bretlandi 17. september 1986)

Una Torfadóttir - Í löngu máli.

JENNIFER LOPEZ - If You Had My Love.

NEW ORDER - True Faith.

John "Cougar" Mellencamp - Jack and Diane.

SIGRID - The Hype.

STUÐMENN - Ég er bara eins og ég er.

JOE COCKER & JENNIFER WARNES - Up Where We Belong.

Stefán Hilmarsson - Líf.

15:00

OF MONSTERS & MEN - Little Talks.

The Go-Go's - Our lips are sealed.

Meatloaf - I'm gonna love her for both of us. (Eitís plata vikunnar)

MEATLOAF - Dead Ringer For Love. (Eitís plata vikunnar)

GWEN STEFANI - True Babe.

Freddie Mercury - Love kills.

THE PRETENDERS - Back On The Chain Gang.

SOFFÍA BJÖRG - Promises.

Colin Hay - Into My Life. (Nýr ellismellur vikunnar)

Eddie Money - Take me home tonight

U2 - Bad

Frumflutt

17. sept. 2023

Aðgengilegt til

16. sept. 2024
Sunnudagur með Rúnari Róberts

Sunnudagur með Rúnari Róberts

Rúnar Róberts í huggulegum helgargír og spyr hvernig var helgin og hvernig verður vikan framundan?

,