Sunnudagur með Rúnari Róberts

Sunnudagur með Rúnari Róberts

Við heyrðum topplagið í Bandaríkjunum á þessum degi, 10. mars árið 1984, sem var lagið Jump með Van Halen. Skoðaði hvað væri um er vera í vikunni framundan í helstu boltaíþróttunum. Eitís plata vikunnar var War frá 1983 með U2. Nýjan ellismell vikunnar áttu Madness. Lagið heitir Round we go, þá var Eitís 12 tomma vikunnar lagið Relax (New York mix) með Frankie goes to Hollywood.

Lagalisti:

14:00

JÓNFRÍ - Andalúsía.

Olivia Newton-John & ELO - Xanadu.

Harry Styles - Adore You.

Van Halen - Jump. (Topplagið í USA 1984)

Una Torfadóttir - Um mig og þig.

Imagination - Just An Illusion.

ABBA - The Winner Takes It All.

Á móti sól - Til eru tár.

Frankie goes to Hollywood - Relax (New York mix the original 12')(Eitís tólftomman)

Billy Joel - A matter of trust.

Billie Eilish - What Was I Made For.

15:00

Daði Freyr Pétursson - I'm not bitter.

Spandau Ballet - Round and Round.

U2 - New Years Day (Eitís plata vikunnar)

U2 - Sunday Bloody Sunday (Eitís plata vikunnar)

Dua Lipa - Training Season.

Bryan Ferry - Slave To Love.

Prince - Raspberry Beret.

The Dixie Chicks - Landslide (Minning úr tónlistarsögunni)

Tears for fears - Sowing the Seeds of Love

Madness - Round we go (Nýr ellismellur)

Madonna - Like a virgin

Journey - Don't stop believin'

Frumflutt

10. mars 2024

Aðgengilegt til

10. mars 2025
Sunnudagur með Rúnari Róberts

Sunnudagur með Rúnari Róberts

Rúnar Róberts í huggulegum helgargír og spyr hvernig var helgin og hvernig verður vikan framundan?

,