Sunnudagur með Rúnari Róberts

25. júní

Við heyrðum topplagið í Bandaríkjunum á þessum degi árið 1986, sem var the Edge of heaven með Wham! en 25. júní er fæðingardagur George Michael og spiluð voru nokkur lög með honum í þættinum af því tilefni. Viðburðir vikunnar framundan skoðaðir sem og hvað er um vera í sportinu. Eitís plata vikunnar var Synchronicity með The Police en platan kom út 1983 og er 40 ára. Þá áttu Olivia Newton-John og Jon Secada Nýjan ellismell vikunnar í laginu Lost inside your heart. Þá var Steiney Skúladóttir á Hljóðvegi 1 í beinni frá Flókalundi.

Lagalisti:

Páll Óskar - Betra Líf

TOTO - Africa

Dua Lipa - Dance The Night

WHAM! - The edge of heaven (Topplagið í Bandaríkjunum 1986)

Klara Elias - Nýjan stað

Cyndi Lauper - True Colors

Tears for fears - Change

Freddie Mercury - Love Me Like There's No Tomorrow

George Michael - Outside

Baraflokkurinn - I don't like your style (Útgáfa 2)

Kool & The gang - Too Hot

Sister Sledge - Frankie

15:00

Daði Freyr - Thank You

Spin Doctors - Two Princes

The Police - Every Breath You Take (Eitís plata vikunnar)

The Police - Wrapped Around Your Fingers (Eitís plata vikunnar)

Celebs - Bongó, blús & næs

George Michael - Careless Whisper

Bjarni Arason - Þegar sólin sýnir lit

Olivia Newton-John og Jon Secada - Lost inside your heart (Nýr ellismellur)

Dua Lipa & Elton John - Cold Heart (PNAU Remix)

George Michael og Mary J. Blige - As

Frumflutt

25. júní 2023

Aðgengilegt til

24. júní 2024
Sunnudagur með Rúnari Róberts

Sunnudagur með Rúnari Róberts

Rúnar Róberts í huggulegum helgargír og spyr hvernig var helgin og hvernig verður vikan framundan?

,