Sunnudagur með Rúnari Róberts

30. júlí

Við heyrðum topplagið í Bandaríkjunum á þessum degi árið 1987, sem var Shakedown með Bob Seger úr kvikmyndinni Beverly Hills cop 2. Viðburðir vikunnar framundan skoðaðir sem og hvað er um vera í sportinu. Eitís plata vikunnar var Introducing The Hardline According To Terence Trent D'Arby með Terence Trent D'Arby en platan kom út í 13 júlí 1987. Nýjan ellismell vikunnar átti Amy Grant í laginu What you heard. Þá heyrðum við í Steineyju á Hljóðvegi 1.

Lagalisti:

Langi Seli og Skuggarnir - Hviss Bamm Búmm

Dire Straits - Twisting by the pool

Klemens Hannigan - Spend Some Time On Me Baby

Bob Seger - Shakedown (Topplagið í USA)

James - She's A Star

The Motels - Only The Lonely

38 Special - Caught Up In You

Píla - Nobody

U2 - Summer of Love

Ellen Kristjánsdóttir og John Grant - Veldu stjörnu

Abba - Angeleyes

15:00

Á móti sól - Best

George Harrison - All Those Years Ago

Terence Trent D'Arby - If You Let Me Stay (Eitís plata vikunnar)

Terence Trent D'Arby - Wishing Well (Eitís plata vikunnar)

Harry Styles - Adore You

Arnmundur Ernst Backman - Gangi þér allt sólu

Duran Duran - Anyone Out There

Propaganda - Duel

GCD - Kaupmaðurinn Á Horninu

Amy Grant - What You Heard (Nýr ellismellur vikunnar)

Tom Petty - I Won't Back Down

Mike Oldfield - Moonlight shadow

Frumflutt

30. júlí 2023

Aðgengilegt til

29. júlí 2024
Sunnudagur með Rúnari Róberts

Sunnudagur með Rúnari Róberts

Rúnar Róberts í huggulegum helgargír og spyr hvernig var helgin og hvernig verður vikan framundan?

,