Sunnudagur með Rúnari Róberts

Sunnudagur með Rúnari Róberts

Við heyrðum topplagið í Bretlandi á þessum degi, 14. apríl árið 1986, sem var lagið A different corner með George Michael. Eitís plata vikunnar var When the World Knows Your Name frá 1989 með Deacon Blue. Nýjan ellismell vikunnar áttu Fairground attraction með lagið What's Wrong With The World. Þá var Eitís 12 tomma vikunnar lagið Never gonna give you up (cake mix) með Rick Astley. Og í tilefni afmælis gítarrokkhetjunnar Richie Blackmore heyrðist lagið Since you been gone með Rainbow.

Lagalisti:

14:00

GDRN - Þú sagðir.

Spin Doctors - Two Princes

Lorde - Take Me to the River

George Michael - A Different Corner (Topplagið í Bretlandi 1986)

Spandau Ballet - Round and Round

Utangarðsmenn - Hiroshima

Bríet - Rólegur kúreki

Oasis - Don't Look Back In Anger

Rick Astley - Never Gonna Give You Up (Cake Mix)(Eitís 12 tomman)

Ellen Kristjánsdóttir og John Grant - Veldu stjörnu

The Cure - Boys don't cry

15:00

Pláhnetan og BJjörgvin Halldórsson - Ég Vissi Það

Tina Turner - We Don't Need Another Hero (Thunderdome)

Deacon Blue - Real Gone Kid (Eitís plata vikunnar)

Deacon Blue - Fergus Sings the Blues (Eitís plata vikunnar)

Kaleo - Lonely Cowboy

Madonna - Cherish

Madness - Our House

Rainbow - Since you been gone

The Beatles - Now and Then

Hannes ásamt Waterbaby - Stockholmsvy

Fairground Attraction - What's Wrong With The World (Nýr ellismellur vikunnar)

Electric light orchestra - Telephone Line

Sam Brown - Stop

Frumflutt

14. apríl 2024

Aðgengilegt til

14. apríl 2025
Sunnudagur með Rúnari Róberts

Sunnudagur með Rúnari Róberts

Rúnar Róberts í huggulegum helgargír og spyr hvernig var helgin og hvernig verður vikan framundan?

Þættir

,