18:30
Saga hugmyndanna
Vampýrur
Saga hugmyndanna

Þáttur fyrir forvitna krakka og aðra fjölskyldumeðlimi. Sigyn Blöndal segir frá fólki, fyrirbærum og hugmyndum á upplýsandi hátt.

Í þættinum ætlum við að fræðast um vampýrur. Fyrstu skrifin um þær koma úr þjóðsögum og við ætlum að fá að heyra allt um þetta óhuggulega fyrirbæri. Hvað er vampýra? Hvernig þekkjum við þær frá venjulegu lifandi fólki? Hver er frægasta vampýra sögunnar? Hvað borða þær? Hvað forðast þær? Er vond lykt af þeim?

Þetta og margt margt fleira forvitnilegt og fróðlegt í þættinum.

Sérfræðingur þáttarins er: Úlfhildur Dagsdóttir

Var aðgengilegt til 12. október 2023.
Lengd: 20 mín.
e
Endurflutt.
,