14:03
Bowie í Berlín
„Hetjur“
Bowie í Berlín

Fimm þátta sería þar sem Valur Gunnarsson fjallar um breska tónlistarmanninn og lagahöfundinn David Bowie og árin hans í Berlín.

Bowie kynnir sér menningu Berlínarbúa og gerir eitt helsta verk sitt. En hverjir voru hinir dularfullu elskendur sem segir frá í hinu sígilda lagi „Heroes?“ Bowie gerir upp við þá sem ásökuðu hann um Nasisma og verður vinsælli en nokkru sinni fyrr. Hann finnur hamingjuna með ofurmódelinu Iman og gefur út nýja Berlínarplötu árið 2013. En gamlir draugar ásækja hann á ný þegar hann lýsir því yfir á Brit verðlaunahátíðinni að Skotland eigi ekki að lýsa yfir sjálfstæði.

Umsjón: Valur Gunnarsson.

Var aðgengilegt til 12. október 2023.
Lengd: 50 mín.
e
Endurflutt.
,