15:03
Upp á nýtt
verðleikasamfélagið
Upp á nýtt

Í þættinum fær Sverrir Norland til sín skemmtilega gesti sem endurhugsa með honum heiminn.

Gestir þáttarins eru Vilhjálmur Árnason prófessor í heimspeki, Nanna Hlín Halldórsdóttir nýdoktor og Hrefna Óskarsdóttir, sviðssjóri iðjuþjálfunar í verkjateyminu á Reykjalundi.

Rætt er um vinnustaðinn og vinnumenningu í samhengi við „verðleikasamfélagið“ og förum á heimspekilegar nótur. Hvernig metum við gildi manneskju? Hvers vegna eru svo margir í eilífu kapphlaupi, keyra sig út og klessa jafnvel á vegg?

Umsjón: Sverrir Norland.

Var aðgengilegt til 12. október 2023.
Lengd: 50 mín.
e
Endurflutt.
,