Okkar á milli

Einar Þór Jónsson

Sigmar ræðir við Einar Þór Jónsson sem var fyrsti íslenski homminn sem greindi frá því opinberlega hann væri HIV smitaður árið 1992. Hann horfði á eftir vinum sínum deyja og beið sjálfur dauðans í mörg ár á stöðugum flótta en HIV lyfin björguðu lífi hans. Hann er einnig brautryðjandi og baráttumaður sem lengi þurfti berjast fyrir viðurkenningu og því tilheyra í samfélagi sem vildi frekar fordæma og útskúfa.

Frumsýnt

10. nóv. 2020

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Okkar á milli

Okkar á milli

Sigmar Guðmundsson fær til sín góða gesti úr öllum áttum og ræðir við þá undir fjögur augu. Gestirnir eiga það sameiginlegt hafa áhugaverða sögu segja. Dagskrárgerð: Salóme Þorkelsdóttir.

Þættir

,