Okkar á milli

Guðjón Valur Sigurðsson

Það kemur ekki af sjálfu sér vera í fremstu röð í tvo áratugi. Guðjón Valur Sigurðsson segir frá lífshlaupi sínu og hugarfarinu sem kom honum þangað. Hann þakkar fyrst og fremst fjölskyldu sinni og fórnfýsi hennar árangurinn í gegnum tíðina í þessu einlæga viðtali.

Frumsýnt

9. jan. 2020

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Okkar á milli

Okkar á milli

Sigmar Guðmundsson fær til sín góða gesti úr öllum áttum og ræðir við þá undir fjögur augu. Gestirnir eiga það sameiginlegt hafa áhugaverða sögu segja. Dagskrárgerð: Salóme Þorkelsdóttir.

Þættir

,