Okkar á milli

Sigríður Torfadóttir Tulinius

Sigmar ræðir við Sigríði Torfadóttur Tulinius sem hefur búið í London undanfarin ár og er þar í hringiðu breskra stjórnmála. Hún stundaði nám í listaháskólanum hér heima og lærði myndlist en lífið tók u-beygju í hruninu. Hún fór í mastersnám í borgarhönnun og þaðan í lögfræði og starfar fyrir skoska þjóðarflokkinn á breska þinginu.

Frumsýnt

22. sept. 2020

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Okkar á milli

Okkar á milli

Sigmar Guðmundsson fær til sín góða gesti úr öllum áttum og ræðir við þá undir fjögur augu. Gestirnir eiga það sameiginlegt hafa áhugaverða sögu segja. Dagskrárgerð: Salóme Þorkelsdóttir.

Þættir

,