Okkar á milli

Logi Pedro Stefánsson

Sigmar ræðir við Loga Pedro Stefánsson sem hefur látið til sín taka í umræðu um rasisma og kynþáttahyggju hér á Íslandi. Þriggja ára gamall flutti hann hingað til lands frá Portúgal með angólskri móður, íslenskum föður og bróður sínum. 14 ára gamall var hann komin í hljómsveit sem varð ein vinsælasta hér á landi og spilaði víða um heim.

Frumsýnt

29. sept. 2020

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Okkar á milli

Okkar á milli

Sigmar Guðmundsson fær til sín góða gesti úr öllum áttum og ræðir við þá undir fjögur augu. Gestirnir eiga það sameiginlegt hafa áhugaverða sögu segja. Dagskrárgerð: Salóme Þorkelsdóttir.

Þættir

,