Okkar á milli

Kristín Ýr Gunnarsdóttir

Sigmar Guðmundsson ræðir við Kristínu Ýr Gunnarsdóttir en hún eignaðist dóttur sem er með Williams heilkennið. Það tók tíma sannfæra sérfræðinga um eitthvað amaði og ekki væri um þreytu eða fæðingarþunglyndi móður ræða. Kristín upplifði vantraust í garð heilbrigðiskerfisins og segir það skorti mikið upp á einingar innan þess tali saman og taki betur utan um foreldra og börn sem eru í þessum sporum.

Frumsýnt

12. mars 2020

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Okkar á milli

Okkar á milli

Sigmar Guðmundsson fær til sín góða gesti úr öllum áttum og ræðir við þá undir fjögur augu. Gestirnir eiga það sameiginlegt hafa áhugaverða sögu segja. Dagskrárgerð: Salóme Þorkelsdóttir.

Þættir

,