Okkar á milli

Guðrún Dröfn Emilsdóttir

Guðrún Dröfn Emilsdóttir uppgötvaði á fullorðinsárum hún á systur og ættingja í litlum frumbyggjaættbálki í Bandaríkjunum. Í dag berst hún fyrir því inngöngu í ættbálkinn. Sigmar Guðmundsson ræðir um það við Guðrúnu Dröfn.

Frumsýnt

30. jan. 2020

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Okkar á milli

Okkar á milli

Sigmar Guðmundsson fær til sín góða gesti úr öllum áttum og ræðir við þá undir fjögur augu. Gestirnir eiga það sameiginlegt hafa áhugaverða sögu segja. Dagskrárgerð: Salóme Þorkelsdóttir.

Þættir

,