Okkar á milli

Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir

Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir var nýverið valin ein af 100 áhrifamestu konum heims hjá BBC fyrir baráttu sína fyrir réttindum transfólks. Hún er gestur Sigmars Guðmundssonar þessu sinni.

Frumsýnt

23. jan. 2020

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Okkar á milli

Okkar á milli

Sigmar Guðmundsson fær til sín góða gesti úr öllum áttum og ræðir við þá undir fjögur augu. Gestirnir eiga það sameiginlegt hafa áhugaverða sögu segja. Dagskrárgerð: Salóme Þorkelsdóttir.

Þættir

,