Okkar á milli

Margrét Kristmannsdóttir

Sigmar ræðir við Margréti Kristmannsdóttur sem stýrir einu elsta fjölskyldufyrirtæki landsins. Hún glímir einnig við stam, sem hún óttaðist í fyrstu yrði henni fjötur um fót en segir í dag stamið henni þvert á móti styrkur. Hún hefur einnig talað fyrir bættu siðfreði í atvinnulífinu og vill skorin verði upp herör gegn skattsvikum.

Frumsýnt

20. okt. 2020

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Okkar á milli

Okkar á milli

Sigmar Guðmundsson fær til sín góða gesti úr öllum áttum og ræðir við þá undir fjögur augu. Gestirnir eiga það sameiginlegt hafa áhugaverða sögu segja. Dagskrárgerð: Salóme Þorkelsdóttir.

Þættir

,