Landinn

Landinn 21. apríl 2024

Í Landanum í kvöld förum við til Burkina Faso, við kynnumst ungum sjampóframleiðanda, við heimsækjum tréskurðarmann og við spyrjum hvort það þurfi alltaf vera grín.

Frumsýnt

21. apríl 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Landinn

Landinn

Þáttur um mannlífið í landinu. Landinn leitar uppi skemmtilegt fólk jafnt í borg sem sveit og skoðar áhugaverða staði landshorna á milli. Ritstjóri er Gísli Einarsson. Aðrir umsjónarmenn: Edda Sif Pálsdóttir, Hafsteinn Vilhelmsson, Sigrún Þuríður Runólfsdóttir og Þórdís Claessen. Dagskrárgerð: Magnús Atli Magnússon, Jóhannes Jónsson, Björgvin Kolbeinsson og Elvar Örn Egilsson.

Þættir

,