Landinn

27. nóvember 2022

Landinn kynnir sér áhugaverða kennsluhætti í Framhaldsskólanum á Laugum og bakar þar vínartertu vesturíslenskum sið. Við förum í hádegismat hjá Hjálpræðishernum í Reykjanes og spornum um leið gegn matarsóun. Við skoðum jólasýninguna í Turnhúsinu á Ísafirði, hittum ungan tréskurðarmeistara í Njarðvík og skoðum áhugaverða myndlistarsýningu á Seyðisfirði þar sem efniviðurinn er meðal annars hár af höfði listakonunnar sjálfrar.

Frumsýnt

27. nóv. 2022

Aðgengilegt til

17. okt. 2024
Landinn

Landinn

Þáttur um mannlífið í landinu. Landinn leitar uppi skemmtilegt fólk jafnt í borg sem sveit og skoðar áhugaverða staði landshorna á milli. Ritstjóri er Gísli Einarsson. Aðrir umsjónarmenn: Edda Sif Pálsdóttir, Hafsteinn Vilhelmsson, Sigrún Þuríður Runólfsdóttir og Þórdís Claessen. Dagskrárgerð: Magnús Atli Magnússon, Jóhannes Jónsson, Björgvin Kolbeinsson og Elvar Örn Egilsson.

Þættir

,