Sjónvarp
Sjónvarp
Útvarp
KrakkaRÚV
UngRÚV
Beint
RÚV
RÚV2
Dagskrá
Leit
Þættir
Jólalandinn
Í þættinum er farið í leiðangur í Fljótum til að sækja fyrirbæri sem kallað er barnamold og var notuð hér áður fyrr sem nokkurs konar barnapúður. Við skoðum líka hvernig dúnsængur…
11. desember 2022
Landinn gramsar í gömlum skjölum sem segja sögu verslunarinnar Brynju á Laugavegi. Við búum til jólaskreytingar með slysavarnadeildarkonum í Mývatnssveit. Við heimsækjum fólk sem skreytir…
4. desember 2022
Landinn leitar að tófugrenjum í Mývatnssveit og fræðist um grenjavinnslu fyrr og nú. Við fræðumst um skipsstjórnarnám á Ísafirði, spilum á langspil í Hallormsstaðaskóla og heimsækjum…
27. nóvember 2022
Landinn kynnir sér áhugaverða kennsluhætti í Framhaldsskólanum á Laugum og bakar þar vínartertu að vesturíslenskum sið. Við förum í hádegismat hjá Hjálpræðishernum í Reykjanes og spornum…
20. nóvember 2022
Landinn kynnir sér heimakennslu og heimsækir konu sem kennir börnunum sínum heima. Við höggvum jólatré fyrir íbúa Sauðárkróks, heimsækjum blindan bókaútgefanda og hittum listamenn…
13. nóvember 2022
Landinn fylgist með vísindamönnum sem eru að rannsaka gasaugu í Öxarfirði. Við hittum nýja staðarhaldara á Laugum í Sælingsdal. við söfnum fræjum af burnirót, fáum okkur sundsprett…
6. nóvember 2022
Landinn skoðar fornleifar á Höfnum á Skaga sem eru í hættu vegna ágangs sjávar. Við hittum miðaldra mann sem nýtur þess að setja á sig varalit og ganga í kjólum. Við skyggnumst á bak…
30. október 2022
Landinn skoðar hvaðan íbúar á höfuðborgarsvæðinu fá vatnið sitt og hvaða áskoranir leynast á svæðinu. Við hittum svissneska listakonu sem settist að á Íslandi, kynnumst melrakkanum…
23. október 2022
Landinn fjallar um flugslys sem varð í Eyjafirði á stríðsárunum og hvernig grúsk sögukennara á Akureyri varð til þess að gömul kona í Arkansas lét drauminn um Íslandsferð rætast. Við…
16. október 2022
Landinn skoðar gjörbreytt landslag í Skógey við Hornafjarðarfljót þar sem líflaus sandur er orðinn að gróskumiklu votlendi. Við förum á krulluæfingu á Akureyri og heimsækjum Munasafnið…
9. október 2022
Landinn fjallar um aðgengi blindra og sjónskertra að hinum stafræna heimi. Við fylgjumst með öllu því sem þarf að gera áður en hægt er að kveikja á Friðarsúlunni í Viðey. Við merkjum…
2. október 2022
Landinn fer á alþjóðlega hornsílaráðstefnu á Hólum í Hjaltadal. Við siglum með Hríseyjarferjunni í land, fáum okkur kaffi og lummur í Sænautaseli á Jökuldalsheiði, fræðumst um framleiðslu…
25. september 2022
Landinn hittir nokkrar einstakar mæður sem eiga það sameiginlegt að hafa ákveðið að eignast börn einar. Við fjöllum um álagabletti á Ströndum, fylgjumst með morgunsöng í Laugarnesskóla,…
Landinn 22. maí 2022
Landinn 15. maí 2022
Við höldum í Íshafið þar sem við skoðum plastmengun, við brögðum á íslensku viskíi, förum í útikennslu á Holum, við förum í klippingu á Króknum og mátum handgerða hatta.
Landinn 8. maí 2022
Við förum í síðasta skipti í Borgarbíó á Akureyri, við hittum fjölhæfa konu í Hrunamannahreppi sem kallar sig Fjallafrúna, förum í sauðburð og hittum konu sem fór í saklausa heimsókn…
Landinn 1. maí 2022
Við ryðjum skóg undir raflínum. Við skoðum hvernig veðrið er að breytast, við fylgjum stuðningsfólki Tindastóls á körfuboltaleik í Njarðvík, við smíðum skip og við látum náttúruna…
Landinn 24. apríl 2022
Við hugum að öryggismálum á Austurlandi í Landanum í kvöld, við búum til heyrúllupoka, við förum á brunaæfingu í Grenivíkurskóla, við heyrum af heilsueflandi verkefni í Reykjanesbæ…
Landinn 17. apríl 2022
Við hittum konu á Seyðisfirði sem lætur ekkert stoppa sig, við hittum bakara sem getur ekki hætt að baka, kynnum okkur fjallamennskunám, við skjótum af boga og við förum á leiksýningu…
Landinn 10. apríl 2022
Við fáum rör í eyru, við förum á skíði við Kröflu, förum í útikennslu í Krikaskóla í Mosfellsbæ, hittum norska Víkinga og við hlíðum á börnin syngja Bubba.
Landinn 27. mars 2022
Við skoðum samhengið milli mataræðis og skammdegisþunglyndis, við kynnum okkur hinn nýstárlega Stapaskóla á Suðurnesjum, við förum í Litlu garðyrkjustöðina á Akureyri, við mokum Holtavörðuheiðina…
Landinn 20. mars 2022
Við ætlum við að skoða vöðva sem ekki allir eru með, við spáum í föðurhlutverkið, búum til smurbrauð á Matkránni í Hveragerði, við förum á hestamannamót á Sauðárkróki og við setjum…
Landinn 13. mars 2022
Við ætlum að skoða streymisvefinn Ísland á filmu þar sem elsta myndskeiðið er frá 1907, við hittum Elsu og fígúrurnar hennar, skoðum innanhússaðstöðu Golfklúbbs Akureyrar, við förum…
Landinn 6. mars 2022
Við fylgjum ungum þingmönnum á Barnaþing, við leikum listir okkar á hjólabrettum, við förum á loðnuvertíð í Vestmannaeyjum, kíkjum inn í grunnskóla sem er bara á veraldarvefnum og…
Landinn 27. febrúar 2022
Við heimsækjum samhenta fjölskyldu á Snæfellsnesi, við könnum um hvað verður um handabandið að loknum heimsfaraldri, förum í prjónaverksmiðjuna Kidka á Hvammstanga, við kynnum okkur…
Landinn 20. febrúar 2022
Við skoðum við hvort það megi halda villt dýr, við teljum fóstur í ám, við klífum snjóruðninga og kynnumst hlutverki þeirra, við skoðum skemmtilega nytjahluti og við tökum upp tónlist…
Landinn 13. febrúar 2022
Við kynnum við okkur starfsemi Þróunarfélagsins Breiðar á Akranesi, við heimsækjum ungan veitingamann á Hólmavík, mokum og leikum okkur í snjóruðningum, við skoðum dularfullt steinskip…
Landinn 6. febrúar 2022
Í þættinum hittum við konu sem fékk nýra að gjöf frá kærastanum sínum, við kynnum okkur kolefnismælingar, við lögum dráttarvél hjá Kraftvélum, við fáum lánuð föt á Spjarasafninu og…
Landinn 30. janúar 2022
Kynnum okkur áfallstjórnun á tímum stóráfalla, við skoðum hljóðgildrur úr afgangsull, kynnum okkur skylduskil í Amtsbókasafninu á Akureyri, við hittum Snorra skíðgöngumann sem undirbýr…
Barnalæsing óvirk