Landinn

14. maí 2023

Landinn bakar súrdeigsbrauð með nemendum í Dalvíkurskóla. Við fylgjum mæðginunum á Þambárvöllum í Bitrufirði í skólann en þau fara 160 km. í skólabílnum á hverjum virkum degi. Við skoðum sérútbúinn leitardróna hjá Björgunarfélagi Akraness, hittum leiðsögumann sem gerðist þjóðgarðsvörður á Hawaii og svo hlöðum við upp gamla kúahlöðu í Fljótsdal.

Frumsýnt

14. maí 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Landinn

Landinn

Þáttur um mannlífið í landinu. Landinn leitar uppi skemmtilegt fólk jafnt í borg sem sveit og skoðar áhugaverða staði landshorna á milli. Ritstjóri er Gísli Einarsson. Aðrir umsjónarmenn: Edda Sif Pálsdóttir, Hafsteinn Vilhelmsson, Sigrún Þuríður Runólfsdóttir og Þórdís Claessen. Dagskrárgerð: Magnús Atli Magnússon, Jóhannes Jónsson, Björgvin Kolbeinsson og Elvar Örn Egilsson.

Þættir

,