• 00:01:51Horfinn heimur
  • 00:11:45Starfsemi SÚN í Neskaupstað
  • 00:20:44Rekið í Fjörður
  • 00:25:49Gjörningur Almars Steins Atlasonar

Landinn

24. september 2023

Landinn kitlar nostalgíutaugarnar og við kynnumst störfum Samvinnufélags útgerðamanna í Neskaupstað. Við rekum í Fjörður og aftur tilbaka og einnig hittum við málara í tjaldi.

Frumsýnt

24. sept. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Landinn

Landinn

Þáttur um mannlífið í landinu. Landinn leitar uppi skemmtilegt fólk jafnt í borg sem sveit og skoðar áhugaverða staði landshorna á milli. Ritstjóri er Gísli Einarsson. Aðrir umsjónarmenn: Edda Sif Pálsdóttir, Hafsteinn Vilhelmsson, Sigrún Þuríður Runólfsdóttir og Þórdís Claessen. Dagskrárgerð: Magnús Atli Magnússon, Jóhannes Jónsson, Björgvin Kolbeinsson og Elvar Örn Egilsson.

Þættir

,