Landinn

20. nóvember 2022

Landinn kynnir sér heimakennslu og heimsækir konu sem kennir börnunum sínum heima. Við höggvum jólatré fyrir íbúa Sauðárkróks, heimsækjum blindan bókaútgefanda og hittum listamenn sem vinna sem safnverðir í Sauðaneshúsi á sumrin. Svo heyrum við dramatíska sögu sem varð til þess eru til sjúkrabörur í Reykjarfirði á Ströndum.

Birt

20. nóv. 2022

Aðgengilegt til

20. nóv. 2023
Landinn

Landinn

Þáttur um mannlífið í landinu. Landinn leitar uppi skemmtilegt fólk jafnt í borg sem sveit og skoðar áhugaverða staði landshorna á milli. Ritstjóri er Gísli Einarsson. Aðrir umsjónarmenn: Edda Sif Pálsdóttir, Þórgunnur Oddsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir. Dagskrárgerð: Magnús Atli Magnússon, Jóhannes Jónsson og Björgvin Kolbeinsson.