Landinn

9. apríl 2023

Landinn kafar ofan í undirdjúp Eyjafjarðar með Erlendi Bogasyni kafara. Við fjöllum um glænýjan söngleik sem settur er upp á Hvammstanga, förum á stefnumót frumkvöðla og fjárfesta á Siglufirði, spinnum garn úr hári af Huskyhundum og hittum menn á besta aldri sem láta ekki reka sig út úr eldhúsinu.

Frumsýnt

9. apríl 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Landinn

Landinn

Þáttur um mannlífið í landinu. Landinn leitar uppi skemmtilegt fólk jafnt í borg sem sveit og skoðar áhugaverða staði landshorna á milli. Ritstjóri er Gísli Einarsson. Aðrir umsjónarmenn: Edda Sif Pálsdóttir, Hafsteinn Vilhelmsson, Sigrún Þuríður Runólfsdóttir og Þórdís Claessen. Dagskrárgerð: Magnús Atli Magnússon, Jóhannes Jónsson, Björgvin Kolbeinsson og Elvar Örn Egilsson.

Þættir

,