• 00:00:22Frumvarp um lagareldi
  • 00:21:12Mjúkar mælingar í Sláturhúsinu

Kastljós

Hanna Katrín og lagareldið, litabreyting á Lagarfljóti

Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra setti í samráðsgátt drög frumvarpi um lagareldi, sem nær til hvers kyns fiskeldis á sjó og landi. Andstæðingar opins sjókvíaeldis telja drögin ganga alltof skammt í verja villta laxastofna og óttast verið festa greinina í sessi með kvótasetningu. Við kynnum okkur frumvarpsdrögin og ræðum við Hönnu Katrínu.

Listakonan Selma Hreggviðsdóttir og landfræðingurinn Edda Waage sameina vísindi og myndlist á sýningunni Mjúkar mælingar á Egilsstöðum. Hún er meðal annars innblásin af litabreytingum á Lagarfljóti í kjölfar virkjanaframkæmda. Við brugðum okkur austur og kynntum okkur málið.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

27. jan. 2026

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Sigríður Halldórsdóttir, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,