Börn og fréttir og Ævar Þór Benediktsson
Hvernig á að tala um fréttir við börn þegar fréttirnar eru kannski ekkert sérstaklega góðar eða þægilegar? Hrund Þrándardóttir, sálfræðingur og Ari Páll Karlsson, ritstjóri Krakkafrétta…

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Sigríður Halldórsdóttir, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.