Kastljós

Þorgerður Katrín um Trump, Venesúela og Grænland

Áhyggjur af því Donald Trump Bandaríkjaforseti geri alvöru úr orðum sínum um taka yfir Grænland hafa aukist eftir bandarísk stjórnvöld rændu forseta Venesúela og fangelsuðu hann. Trump og áhrifafólk innan stjórnkerfisins hafa látið í skína Grænland næst í röðinni. Forsætisráðherra Danmerkur svarar fullum hálsi og leiðtogar á Norðurlöndum lýsa yfir stuðningi við Dani og Grænlendinga. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra er gestur Kastljóss en við ræðum líka við Mikkel Runge Olesen,

yfirrannsakanda við Dönsku alþjóðamálastofnunina (DIIS).

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

5. jan. 2026

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Sigríður Halldórsdóttir, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,