
Heimilisofbeldi í skugga kórónuveirufaraldurs
Heimilisofbeldi hefur aukist um 10% í kórónuveirufaraldrinum, samkvæmt nýjum tölum ríkislögreglustjóra. Þá hefur tilkynningum til barnaverndarnefnda fjölgað, og fleiri börn en áður hringja sjálf í barnavernd til að greina frá slæmum aðbúnaði sínum.
Lesa umfjöllun