Freyr Arnarson

[email protected]

Freyr Arnarson hefur gegnt ýmsum störfum við fjölmiðla, en RÚV hefur lengstum verið hans heimahöfn, bæði sjónvarp og útvarp. Þar var hann í fyrstu við hljóðstjórn, síðar klippingar, myndatöku, tæknistjórn og dagskrárgerð. Eftir að hann sneri sér að kvikmyndatöku, hefur Freyr starfað að fjölda sjónvarpsþátta, s.s. Út og suður og Landanum með Gísla Einarssyni og fleirum, Ferðastiklum með þeim feðginum Láru Ómarsdóttur og Ómari Ragnarssyni, auk þess að starfa sem tökumaður á fréttastofu. Freyr starfaði með Kveik frá 2018 til 2021.