Tónlistarævintýrið Tumi fer til tunglsins
Í þessum þætti fáum við til okkar Jóhann G. Jóhannsson sem skrifaði bókina Tumi fer til tunglsins og samdi tónlistarævintýri upp úr sögunni. Við spjöllum líka við Lilju Cardew sem…
Þættir um barnabækur úr öllum áttum, gamlar og nýjar. Embla ræðir við höfunda, þýðendur, myndhöfunda, leikara og alls konar fólk sem kemur að barnabókum á einn eða annan hátt, að ógleymdum lesendunum sjálfum.
Umsjón: Embla Bachmann