Fjölbreytileiki í barnabókum
Af hverju er fjölbreytileiki í barnabókum mikilvægur? Við fáum að heyra mörg góð svör við þessari spurningu í þættinum. Hjónin Ingileif og María segja frá bókunum sínum og hún Sólborg…
Þættir um barnabækur úr öllum áttum, gamlar og nýjar. Embla ræðir við höfunda, þýðendur, myndhöfunda, leikara og alls konar fólk sem kemur að barnabókum á einn eða annan hátt, að ógleymdum lesendunum sjálfum.
Umsjón: Embla Bachmann