Hvað ertu að lesa?

Söguheimur Láru og Ljónsa

Í þessum þætti af Hvað ertu lesa? taka Embla og Karitas fyrir bókaflokk Birgittu Haukdal og þau Láru og Ljónsa. Birgitta kíkir við og ræðir um það hvaðan hugmyndin bókunum kom og svarar spurningum bókaormsins Alexöndru Rutar sem þekkir sögurnar betur en flestir aðrir.

Frumflutt

20. maí 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hvað ertu að lesa?

Hvað ertu að lesa?

Þættir um barnabækur úr öllum áttum, gamlar og nýjar. Embla og Karitas ræða við höfunda, þýðendur, myndhöfunda, leikara og alls konar fólk sem kemur barnabókum á einn eða annan hátt, ógleymdum lesendunum sjálfum.

Umsjón: Embla Bachmann og Karitas M. Bjarkadóttir.

Þættir

,