Hvað ertu að lesa?

Artemis Fowl og LÆK

Í þessum þætti af Hvað ertu lesa? fjalla Embla og Karitas um glæpasnillinginn Artemis Fowl. Þær þýðandann Guðna Kolbeinsson í heimsókn sem þýddi allar bækur Eoin Colfer um undrabarnið Artemis. Karitas kíkir á útgáfuhóf bókarinnar LÆK sem Gunnar Helgason og Bergrún Íris Sævarsdóttir skrifuðu með grunnskólabörnum í Reykjavík og bókaormurinn Ísak kíkir við í annað sinn.

Frumflutt

29. apríl 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hvað ertu að lesa?

Hvað ertu að lesa?

Þættir um barnabækur úr öllum áttum, gamlar og nýjar. Embla og Karitas ræða við höfunda, þýðendur, myndhöfunda, leikara og alls konar fólk sem kemur barnabókum á einn eða annan hátt, ógleymdum lesendunum sjálfum.

Umsjón: Embla Bachmann og Karitas M. Bjarkadóttir.

Þættir

,