Hvað ertu að lesa?

Ljóðaflóð Þórarins Eldjárn

Í þessum þætti af Hvað ertu lesa? gæða Embla og Karitas sér á ljóðabókum Þórarins Eldjárn sem eru orðnar ansi margar. Þórarinn kíkir á þær og segir frá því hvernig hann fór yrkja ljóð og bókaormurinn Bára María segir hvað henni finnst um kveðskapinn.

Frumflutt

1. apríl 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hvað ertu að lesa?

Hvað ertu að lesa?

Þættir um barnabækur úr öllum áttum, gamlar og nýjar. Embla og Karitas ræða við höfunda, þýðendur, myndhöfunda, leikara og alls konar fólk sem kemur barnabókum á einn eða annan hátt, ógleymdum lesendunum sjálfum.

Umsjón: Embla Bachmann og Karitas M. Bjarkadóttir.

Þættir

,