Hvað ertu að lesa?

Blíðfinnur og bækurnar sem sitja í okkur

Í þessum þætti af Hvað ertu lesa? kanna Embla og Karitas bækurnar sem fylgja okkur í hjartanu frá barnæsku. Bók vikunnar er Ég heiti Blíðfinnur en þú mátt kalla mig Bóbó eftir Þorvald Þorsteinsson. Einn stærsti aðdáandi bókanna um Blíðfinn, Ágúst Elí Ásgeirsson, kíkir í heimsókn og bókaormurinn Ásgeir Atli segir hvernig honum fannst bókin. Karitas fer á stjá í útvarpshúsinu og spyr fullorðna fólkið sem vinnur á RÚV hvaða barnabók situr enn í þeim.

Frumflutt

6. maí 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hvað ertu að lesa?

Hvað ertu að lesa?

Þættir um barnabækur úr öllum áttum, gamlar og nýjar. Embla og Karitas ræða við höfunda, þýðendur, myndhöfunda, leikara og alls konar fólk sem kemur barnabókum á einn eða annan hátt, ógleymdum lesendunum sjálfum.

Umsjón: Embla Bachmann og Karitas M. Bjarkadóttir.

Þættir

,