Undirheimar og bækurnar um Kidda og Lindu
Helgi Jónsson segir okkur frá því hvernig það kom til að hann fór að þýða bækurnar um Kidda klaufa og hver er helsti munurinn á Dagbókum Kidda klaufa og Leyndarmálum Lindu. Auk þess…
Þættir um barnabækur úr öllum áttum, gamlar og nýjar. Embla ræðir við höfunda, þýðendur, myndhöfunda, leikara og alls konar fólk sem kemur að barnabókum á einn eða annan hátt, að ógleymdum lesendunum sjálfum.
Umsjón: Embla Bachmann