Bækur og smiðjur sumarsins
Í þessum fyrsta þætti vetrarins fer Embla yfir nokkrar barnabækur sem komu út í sumar. Hún talar við rithöfunda framtíðarinnar og listakonuna Lóu. Auk þess les Hjalti Halldórsson upp…
Þættir um barnabækur úr öllum áttum, gamlar og nýjar. Embla ræðir við höfunda, þýðendur, myndhöfunda, leikara og alls konar fólk sem kemur að barnabókum á einn eða annan hátt, að ógleymdum lesendunum sjálfum.
Umsjón: Embla Bachmann