Hvað ertu að lesa?

Kóralína og hryllingsbækur

Í þessum þætti af Hvað ertu lesa? kafa þær Embla og Karitas ofan í hryllingsbækur með aðstoð Rutar Guðnadóttur, rithöfundar og hrollvekjuaðdáanda. Bókaormurinn Klara kemur líka í heimsókn og spjallar um uppáhalds bókina sína, Kóralínu eftir Neil Gaiman.

Frumflutt

13. maí 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hvað ertu að lesa?

Hvað ertu að lesa?

Þættir um barnabækur úr öllum áttum, gamlar og nýjar. Embla og Karitas ræða við höfunda, þýðendur, myndhöfunda, leikara og alls konar fólk sem kemur barnabókum á einn eða annan hátt, ógleymdum lesendunum sjálfum.

Umsjón: Embla Bachmann og Karitas M. Bjarkadóttir.

Þættir

,