Kiddi Klaufi og kveðjustund
Í þessum síðasta þætti fyrir sumarfrí fara Embla og Karitas yfir bestu augnablik þáttaraðarinnar og mæla með bókum til að lesa í sumar. Þær spjalla við Helga Jónsson sem þýðir Dagbækur…
Þættir um barnabækur úr öllum áttum, gamlar og nýjar. Embla og Karitas ræða við höfunda, þýðendur, myndhöfunda, leikara og alls konar fólk sem kemur að barnabókum á einn eða annan hátt, að ógleymdum lesendunum sjálfum.
Umsjón: Embla Bachmann og Karitas M. Bjarkadóttir.