Þjóðarþel: Landnám Íslendinga í Vesturheimi

Tuttugasti þáttur

Þorleifur Hauksson les kafla úr „Vestmenn" eftir Þorstein Þ. Þorsteinsson en það er útgáfa á útvarpserindum sem Þorsteinn flutti í Ríkisútvarpinu veturinn 1934-45, um landnám Íslendinga í Vesturheimi. Einnig er rætt við Helga Skúla Kjartansson, sagnfræðing um samfélagið á Íslandi á tímum vesturferðanna, ástæður þeirra og áhrif hér heima.

Umsjón: Anna Margrét Sigurðardóttir.

Frumflutt

27. maí 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Þjóðarþel: Landnám Íslendinga í Vesturheimi

Þjóðarþel: Landnám Íslendinga í Vesturheimi

Fjallað um landnám Íslendinga í Vesturheimi. Lesið úr bréfum og frásögnum sem birtust í blöðum og bókum.

Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir og Anna Margrét Sigurðardóttir.

(Áður á dagskrá 1996)

Þættir

,