Þjóðarþel: Landnám Íslendinga í Vesturheimi

Sautjándi þáttur

Magnús Elíasson, fyrrum borgarráðsmaður í Winnipeg, segir Jóni Karli Helgasyni frá æsku sinni og uppvexti, en leið Jóns Karls um Íslendingabyggðir í Kanada í nóvember 1995. Magnús fer með kvæðið „Dettifoss" eftir Kristján Jónsson og nokkur erindi úr „Sandy bar" eftir Guttorm J. Guttormsson. Einnig segir hann Hallfreði Erni Eiríkssyni dæmi um draugatrú við Winnipegvatn á árum áður.

Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir.

Frumflutt

6. maí 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Þjóðarþel: Landnám Íslendinga í Vesturheimi

Þjóðarþel: Landnám Íslendinga í Vesturheimi

Fjallað um landnám Íslendinga í Vesturheimi. Lesið úr bréfum og frásögnum sem birtust í blöðum og bókum.

Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir og Anna Margrét Sigurðardóttir.

(Áður á dagskrá 1996)

Þættir

,