Þjóðarþel: Landnám Íslendinga í Vesturheimi

Annar þáttur

Hjörtur Pálsson segir frá Jóni Ólafssyni ritstjóra og þingmanni og draumi hans um landnám Íslendinga í Alaska. Ingibjörg Haraldsdóttir les niðurlagið úr hvatningarbæklingi Jóns Ólafssonar um landkosti í Alaska og ágæti þess fyrir Íslendinga.

Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir.

Frumflutt

14. jan. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Þjóðarþel: Landnám Íslendinga í Vesturheimi

Þjóðarþel: Landnám Íslendinga í Vesturheimi

Fjallað um landnám Íslendinga í Vesturheimi. Lesið úr bréfum og frásögnum sem birtust í blöðum og bókum.

Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir og Anna Margrét Sigurðardóttir.

(Áður á dagskrá 1996)

Þættir

,