Þjóðarþel: Landnám Íslendinga í Vesturheimi

Sjötti þáttur

Ingibjörg Haraldsdóttir les kafla úr Safni til sögu landnáms Íslendinga í Vesturheimi, eftir Guðlaug Magnússon, en það birtist í Almanaki Ólafs Thorgeirssonar árið 1899. Haraldur Bessason ræðir um hliðstæður milli landnáms hér og vestra.

Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir.

Frumflutt

11. feb. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Þjóðarþel: Landnám Íslendinga í Vesturheimi

Þjóðarþel: Landnám Íslendinga í Vesturheimi

Fjallað um landnám Íslendinga í Vesturheimi. Lesið úr bréfum og frásögnum sem birtust í blöðum og bókum.

Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir og Anna Margrét Sigurðardóttir.

(Áður á dagskrá 1996)

Þættir

,